Leita í fréttum mbl.is

Björn í 3. sæti breytir það einhverju?

Ég hef verið að velta þessu fyrir mér kvöld. Jú flokkurinn hans er að segja honum að kannski hafi hann ekki fullkomlega staðið undir væntingum. Hann tapaði jú slagnum um borgina. EN hann er samt í 3 sæti sem þýðir að hann verður í 2 sæti á lista í öðru kjördæminu í Reykjavík. Og því verður hann sennilega áfram ráðherraefni ef Sjálfstæðisflokkur kemst í ríkisstjórn aftur eftir kosningar.

Þannig að enn eigum við á hættu að aðferðir og áherslur frá Bandaríkjunum verði teknar hér upp. Þá á ég við hluti eins og:

  • Að reyna að koma í veg fyrir ofbeldi með því að beyta fólk og þjóðir ofbeldi.
  • Eins að þrengja að réttindum og einkalífi fólks með leyniþjónustu og njósnum.
  • AÐ gera Íslendinga virka í hernaðraðgerðum hér og þar um heimin á stöðum sem við höfum engin tengsl við  og hafa ekkert gert á okkar hlut.
  • Að láta Bandaríkjamenn segja okkur hvað beri að gera og fylgja þeim í blindni. Sbr. að trúa þeim varðandi gerðeyðingavopn í Írak o.s.frv.

Þannig að eitt sæti niður hefur lítil áhrif held ég.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband