Leita í fréttum mbl.is

Dramb er falli næst (er þetta ekki máltæki?)

Ekki er ég viss um að allir séu sammála því sem Sigríður Á. Andersen  segir hér að neðan. Hún er nú ekki það sem hin almenni kjósandi kýs. Að mínu mati nærri öfgamaður til hægri.

Af vísir.is

Fréttablaðið, 29. Október 2006 01:00
Öruggt þingsæti

Ég er mjög ánægð með þennan árangur, að sjálfstæðismenn skuli treysta mér, ungri konu í framboði, fyrir þessu sæti sem við lítum á sem öruggt þingsæti í vor.

Sigríður segist ánægð með að vera þriðji nýliðinn inn af öllum þeim nýju frambjóðendum sem tóku þátt. Árangur Guðfinnu er glæsilegur og sýnir að menn hafa miklar væntingar til hennar.

 





« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband