Leita í fréttum mbl.is

Nauđsyn á uppstokkun í Seđlabanka

Heyrđi í kvöld ummćli Gylfa Magnússonar um ţađ ađ menn vćru almennt búnir ađ missa trú á Seđlabankanum. Ţrátt fyrir okurvexti ţá hefđi hann engum tökum náđ á ástandinu. Hann hefđi ekki á undaförnum árum komiđ sér upp gjaldeyrisforđa sem ađ nokkru nćmi.

Hann benti á ađ nauđsynlegt vćri ađ stokka upp í Seđlabankanum. Nefndi sérstaklega seđlabankastjóra og bankaráđiđ. Enda ţegar mađur lítur á lista yfir ţá sem ţar sitja er manni til efs ađ ţarna fari sérfrćđingar í málefnum seđlabanka og starfa ţeirra.

Ađalmenn
Halldór Blöndal, formađur
Jón Sigurđsson, varaformađur
Erna Gísladóttir
Ragnar Arnalds
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Jónas Hallgrímsson
Sigríđur Ingibjörg Ingadóttir ( kosin 3. október 2007 í stađ Jóns Ţórs Sturlusonar)

Varamenn
Halla Tómasdóttir
Birgir Ţór Runólfsson
Tryggvi Friđjónsson
Sigríđur Finsen
Guđný Hrund Karlsdóttir (kosin 3. október 2007 í stađ Sigríđar Ingibjargar Ingadóttur)
Ingibjörg Ingvadóttir
Valgerđur Bjarnadóttir 

Sérstaklega bendi ég á ţá sem ég breytti lit á. Halldór Blöndal er formađur bankaráđsins!!!!!!!!!!!!!

Gylfi Magnússon taldi ađ í bankaráđinu ćttu ađ sitja sérfrćđingar í efnahagsmálum og helst einstaklingar erlendis frá međ reynslu af ţessum málu.

Bendi síđan á ađ ađalbankastjóri Seđlabankans er menntađur lögfrćđingur.

Eftirfarandi má lesa á www.eyjan.is ţar sem vísađ er í ummćli Gylfa á ruv

Víkja ţurfi frá bankaráđi og stjórn bankans og setja faglegt bankaráđ sem taki ákvarđanir í peningamálum og ađrar meiriháttar ákvarđanir. Í bankaráđi ţurfi nú helst ađ sitja sérfrćđingar, erlendir og innlendir, sem áunniđ hafi sér traust međ verkum sínum. Gylfi sagđi óvíst ađ ţessi uppstokkun mundi duga en hún vćri óhjákvćmileg ţví ađ stjórn og stefna Seđlabankans vćri komin í ţrot

Og hér er viđtaliđ viđ hann


mbl.is Vextir fara í 15,75%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Pétursson

Sammála ţér í öllum atriđum ţessa máls.Flokkslínumenn eiga ekki heima í bankaráđi.Viđ ţurfum ađ hafa sérfróđa menn á öllum sviđum fjármálanna,sem fyrirtćki og allur almenningur treystir.

Kristján Pétursson, 10.4.2008 kl. 23:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband