Leita í fréttum mbl.is

Held ađ fólk ćtti ađ varast öfgar í samskiptum viđ Kína

Heyrđi í hádeginu rćtt viđ Baldur Ţórhallsson sem staddur er í Kína. Hann sagđi m.a. ađ fulltrúar ríkja ćttu ađ hugsa um ţađ vandlega áđur en ţeir hćtta viđ ađ mćta á setningarathöfn Ólympíuleikana. Ólympíuleikarnir vćru m.a. leiđ sem Kínverjar hefđu séđ til ađ opna landiđ meira fyrir Vesturlöndum. Ég hallast ađ ţví ađ mannréttindi í Kína hafi á síđustu áratugum tekiđ nokkrum framförum og ţađ sé helst ţví ađ ţakka ađ samskipti Kína viđ umheiminn hafa aukist.

Međ ţessum fáránlegu árásum á Ólympíuedinn sem hafa veriđ í Evrópu erum viđ ađ ţrýsta á andstöđu viđ Vesturlönd og um leiđ ađ loka á ţá opnun sem orđiđ hefur í Kína.

Í frétt á www.ruv.issegir frá ummćlum Dalai Lama. Hann ítrekar ţar ađ hann sćkist e

kki eftir fullum ađskilnađi viđ Kína. Hann vill ađ Tíbet verđi sjálfstjórnar svćđi međ sjálfrćđi um sem flest atriđi í ríkjasambandi viđ Kína.

af www.ruv.is

Dalai Lama: Ekki hunsa Ólympíuleika

Dalai Lama, útlćgur leiđtogi Tíbeta, segist ekki hlynntur ţví ađ ţjóđir heims sniđgangi Ólympíuleikana í Peking, hins vegar sé ţađ leiđtogum ţeirra í sjálfsvald sett hvort ţeir verđi viđstaddir setningarathöfnina. Ţetta kom fram í viđtali Dalai Lama viđ fréttamenn NBC sjónvarpsstöđvarinnar.

Hann benti á ađ fleiri en Tíbetar byggju viđ lítil mannréttindi í Kína, ţar sćtu flestir ţegnar viđ sama borđ. Ţá sagđi hann af og frá ađ hann berđist fyrir sjálfstćđi Tíbets og ţví fćri fjarri ađ hann vćri andvígur Kínverjum.

Stjórnvöld í Peking fordćmdu í morgun Evrópuţingiđ í Strassborg fyrir ađ hvetja menn til ađ hundsa setningarathöfn Ólympíuleikanna, ályktun ţingsins vćri ruddaleg, og gróf afskipti af innanríkismálum Kína.

 Hér má sjá viđtaliđ viđ Dalai Lama

Og hér er hćgt ađ sjá viđtaliđ á prenti.

Auđvita er hrćđilegt hvernig Kínverjar koma fram viđ Tíbeta en međ svona mótmćlaađgerđum hjálpum viđ ţeim lítiđ. Dalai bendir á ţađ sem Tíbeta vantar er lćknisţjónusta og matarađstođ. Hann bendir á ađ ţađ séu margir ađrir í Kína sem sćti svipađri međferđ sem hann harmar.

 


mbl.is Kyndilhlaupi lokiđ án áfalla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband