Leita í fréttum mbl.is

Var verið að tala um sóðalega kosningabaráttu hjá Sjálfsstæðisflokknum?

Lesið þá þetta

ruv.is

  • Fyrst birt: 30.10.2006 07:58
  • Sóðaleg kosningabarátta vestra

    Þingkosningar eru í Bandaríkjunum eftir viku og útlit er fyrir stórsigur Demókrataflokksins. Repúblikanar eru á barmi algjörrar örvæntingar segir Independent í dag og beita ómálefnalegum og sóðalegum kosningaáróðri í varnarbaráttu sinni.

    Sjónvarpsauglýsingar eru sem fyrr helsta vopnið í kosningabaráttunni vestan hafs. Þar eru þingmannsefni demókrata borin þungum sökum af andstæðingum sínum. Einn er sagður vilja gefa börnum fóstureyðingartöflur, öðrum er borið á brýn að hringja í klámlínur, sá þriðji er sagður vilja eyða fóstrum blökkumanna, sá fjórði er sagður vinur barnanauðgara, og svo framvegis. Yfirstjórn Repúblikanaflokksins er sögð verja 90% fjárins í kosningasjóði flokksins í auglýsingar í þessum dúr.

Það er náttúrulega ekkert eðlilegt við aðferðir Repúblikanaflokksins sem er systurflokkur Sjálfsstæðisflokksins


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband