Leita í fréttum mbl.is

Óskaplega er þetta niðurdrepandi staðreynd

Frétt af mbl.is

24 karlmenn og níu konur frömdu sjálfsvíg í fyrra

Það að 33 einstaklingar skuli ekki sjá aðrar lausnir fyrir sig en að taka eigið líf. Það er þó aðeins skárra að heldur hefur dregið úr tíðni sjálfsvíga. Voru t.d. um 50 árið 2000. Það eru þó sennilega mun fleiri tilfelli ef allt er skoðað. Atvik þar sem ekki er hægt með vissu að úrskurða að um sjálfsvíg hafi verið að ræða.

Það er held ég staðreynd að vestrænt samfélag er sífellt að verða ómanneskjulegra. Kröfurnar um velgengni, lífsgæðakapphlaup og stress tekur sinn toll. Sérstaklega á þeim sem eru ekki sterk fyrir og geta tekið á þessu.

 


mbl.is 24 karlmenn og níu konur frömdu sjálfsvíg í fyrra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ég er sammála þessu. Þetta með jól og skóla og annað er líka orðið þannig í nútímanum að það eru allir viðkvæmir á þessum punktum. Krakkar eru í skóla og jafnvel fullu starfi með til að geta átt bíl og flott föt. Þannig að álagið er orðið mun meira. Allir í fjölskyldu eru útivinnandi þannig að álagið við Jólin eru gríðarleg. Og þeir eru líka margir sem eru einir og afskiptir því að stórfjölskylduböndin eru brostin.

Magnús Helgi Björgvinsson, 31.10.2006 kl. 11:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband