Leita í fréttum mbl.is

Nú er að koma í ljós markmið Guðlaugs og það er algjörlega ólíðandi

Það bara kemur ekki til greina að gera Landspítalinn að ohf. Við vitum að þá fengi spítalinn tækifæri á að fikta í sjúklingagjöldum og síðan yrði um einkavæðingu að ræða. Sem leiddi til að við þyrftum að kaupa sjúkdómatryggingar eða að öðrum kosti að borga aðgerðir að fullu. Þeir sem það gætu ekki yrði síðan vísað frá. Sem sagt Bandaríska kerfið. Hefur fólk ekki séð myndir Mikaels Moore. Er það kerfi sem við viljum? Og ólíkt USA hefur fólk ekki að öðru að ganga hér!

Fólk veit að stuttbuxnalið Sjálfstæðisflokksins hefur lengi haft þessar hugmyndir og nú er einn þeirra kominn til valda í þessu ráðuneyti.

Það eru náttúrulega fullt af athafnamönnum sem dauðlangar í bita af þeirri stóru köku sem heilbrigðiskerfið er. En mér óar við að þeim verði hleypt inn í það og gróða sjónarmið fái að ráða þar.

Þessari árás verður að hrinda.


mbl.is Landspítalinn opinbert hlutafélag?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Sæll,

Það er sem mig grunaði einnig. Allt að rætast. Bíddu bara þar til lyfjafyrirtækin fara að krunka í spítalann líka. Þar er ráðherra furðu  vel tengdur. 

Þetta er ógeðslegt! 

Ég segi bara það; Ég vona að kjósendur muni eftir þessu þegar kosið verður. Samfylkingin situr hljóð og gerir EKKERT! - Íhaldið rúllar áfram... 

Sveinn Hjörtur , 21.4.2008 kl. 00:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband