Leita í fréttum mbl.is

Kemst Jón Sig. á þing?

Samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallups þá er famsókn með um 5% í hvoru Reykjavíkurkjördæmi. Það yrði nú agalegt ef að formaður flokksins kæmist ekki á þing. Á von á því að kosningamaskína framsóknar verði sett snemma í gang þennan vetur og gangi á fullu.

Þetta verður að venju fjölmiðlafár þar sem að frambjóðendur framsóknar fara til stílista og brosa meira í vetur en þeir hafa gert alla ævina hingað til. Við munum fá nokkrar velvaldar lækkanir og gjafir frá ríkisstjórninni þennan vetur en þó sérstaklega þeir sem búa þar sem að atkvæðin vega meira.

Það eru nú ýmsir sem hafa notið góðs af framkvæmdum framsóknar og sjálfstæðisflokksins. Og því held ég að fjármagn streymi til þeirra fá þeim sem fengu banka og tryggingarfélög nærri gefins. Það verður ekki tugum heldur í hundruðum milljónirnar sem fljúga úr Framsóknarbatteríunu í vetur. En skildi það skila einhverju? Við Íslendingar höfum jú gullfiska minni. Því er auðvelt að slá ryki í augu okkar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband