Leita í fréttum mbl.is

Óvönduð fréttamennska?

Er þetta ekki dálítið óvandað:  

Frétt af mbl.is

  Ari Edwald segir sameiningu 365 miðla og Skjásins skynsamlega hugmynd
Innlent | mbl.is | 2.11.2006 | 11:57
Ari Edwald. Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, segir að sameining Skjásins og 365 sé ekki í spilunum eins og málin standa, en á bloggi sínu fullyrðir Sævar Ólafsson blaðamaður og fyrrverandi fréttamaður á Stöð 2 að leynilegar viðræður hafi átt sér stað á milli fyrirtækjanna

Til að byrja með heitir bloggarinn Steingrímur Sævarr Ólafsson. Og var m.a. síðast upplýsingafulltrúi Halldórs Ásgrímssonar. Og langt er síðan að hann var fréttamaður. (Uppfært sé núna 14:30 að það er búið að laga nafnið hans)

En hann hefur oft verið fyrstur með fréttirnar og þær oft reynst réttar.

 

En ef satt er þá eigum við ekki von á góðu. Þá hækka afnotagjöldin hjá þessum miðlum væntanlega upp úr öllu valdi. Mér líst alls ekki á þetta hjá þeim


mbl.is Ari Edwald segir sameiningu 365 miðla og Skjásins skynsamlega hugmynd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála um að svona aðgerðir eiga eftir að hækka afnotagjöld og búa til fleiri lokaðar rásir til að innheimta gjöld af.

Ann Andreasen (IP-tala skráð) 2.11.2006 kl. 13:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband