Leita í fréttum mbl.is

Svo mælir Björn Bjarnason:

Af www.bjorn.is

Egill Helgason og Jónas Kristjánsson hafa komist að þeirri niðurstöðu á vefsíðum sínum, að ómaklegt sé hjá mér að tala um „andstæðinga“, þegar ég ræði um þá, sem styðja mig ekki í stjórnmálum. Jónas kallar það „vænissýki“, að ég skuli nota þetta orð.

Þessar aðfinnslur í anda pólitísks rétttrúnaðar styðja aðeins þá kenningu mína, að framlag svonefndra álitsgjafa til stjórnmálaumræðna hér á landi sé hjákátlegra en annars staðar. Kannski er þetta einhver tegund af póst-módernisma, þar sem allt er lagt að jöfnu og flatneskjan ein virðist mega móta umhverfið.

Mér finnst það merkilegt að með þessum og fleiri ummælum er Björn að slá um sig og þykist betri, fróðari og merkilegri en aðrir. Spurning ef honum finnst þetta um stjórnmálaumræðuna hér, þá ætti hann kannski bara að fara til Bandaríkjana þar sem að kosningabarátta snýst að mestu um auglýsingar sem halda því fram að andstæðingar séu barnamoðingjar, dópistar og hvað eina sem hægt er að ljúga um. Þetta finnst honum væntanlega málefnalegra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband