Leita í fréttum mbl.is

Hvalveiðar hættar. Í bili eða alveg?

Mér finnst skýringin sem gefin er fyrir að hætta nú heldur ódýr. Afhverju geta menn ekki bara sagt þetta eins og er. Að menn eru orðnir hræddir.

Svo er Kristján Loftsson fengin til að segja:

NFS, 03. Nóvember 2006 07:45
Hvalveiðum hætt vegna veðurs

Hvalveiðum var hætt í gær þrátt fyrir að tveir hvalir séu óveiddir af níu hvala kvóta. Í viðtali við Morgunblaðið segir Kristján Loftsson forstjóri Hvals að dagsbirtu njóti æ skemur á hverjum degi, og við bætist rigningarsuddi og slæm spá næstu daga, en ekki er hægt að veiða hval nema í góðu skygni.

 

Og um hrefnuveiði er sagt:

Hrefnuveiðimenn halda einnig að sér höndum eftir að hafa veitt eina hrefnu, og ætla ekki að hafast frekar að fyrr en sala á afurðunum til útlanda, verður tryggð

Bíddu voru þeir ekki með yfirlýsingar um að það væri ekkert mál að selja þessar afurðir.

Ætlar Einar K Guðfinnson að halda því fram að undirbúningur að þessum veiðum hafi verið góður. Ef svo er þá er hann ekki starfi sínu vaxinn.


mbl.is Hvalur 9 hættur veiðum, tvær langreyðar óveiddar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Er verið að klúðra málunum? Var þetta svolítil fljótfærni? Dæmið ekki hugsað til enda?

Villi Asgeirsson, 3.11.2006 kl. 09:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband