Föstudagur, 25. apríl 2008
Ágætur fréttamaður axlar ábyrgð
Held að allir hefðu að athuguðu mál getað fyrirgefið henni þessi einu mistök! En maður hlýtur að virða þetta við hana. Þetta heitir að að axla ábyrgð á gerðum sínum og jafnvel þó þau kunni að hafa verið sögð í hálfkæringi við samstarfsfélaga í útsendingu.
Mér persónulega finnst missir af henni úr fréttalið Stöðvar 2. Hún virtist vera áhugasöm og fylgin sér.
En fleira fólk í þjóðfélaginu mætti taka þessa ákvörðun hennar sér til fyrirmyndar!
Þetta hafði Egill Helgason um þetta að segja í morgun:
Lára
Það er merkilegt hvað menn eru alltaf tilbúnir að trúa hinu því versta upp á fólk. Eins og hana Láru Ómarsdóttur, duglega og prýðilega fréttakonu. Sjálfur hef ég verið í beinum útsendingum í marga klukkutíma á ævinni ég hef ekki lengur tölu.
Í kringum beinar útsendingar er ýmislegt látið flakka milli stjórnborðsins og þess sem er í útsendingunni. Það er einhvern veginn eðli þessara samskipta sem eru oft nokkuð spennuþrungin.
Svo gerast einstöku sinnum slys og það kemur í ljós að kveikt var á hljóðnemanum.
Af margra ára reynslu hef ég enga ástæðu til annars en að trúa Láru þegar hún segist hafa verið að grínast.
Hættir sem fréttamaður á Stöð 2 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:57 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 969458
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ágætur fréttamaður? Mér finnst það frekar barnalegt að halda það að þetta hafi verið í fyrsta og eina skiptið sem hún reyndi að matreiða frétt fyrir áhorfendur. Finnst bara líkurnar allt of litlar að halda það að í eina skiptið sem hún gerði þetta þá var hún svo óheppin að upp komst um það.
Síðan finnst mér fáránlegt að það skuli vera að lofa hana fyrir að segja upp starfi sínu útaf þessu. Hún braut ekki bara á gildum blaðamanna, heldur áhorfendum líka. Auðvitað átti hún að segja upp starinu sínu... en það á ekki að líta á hana sem hetju.
hannes (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 14:05
Það eru þá annsi margir sem ættu að gera það líka. Hún gerði mistök og viðurkendi þau. EN ég hef verið viðstaddur marga atburði þar sem fréttamenn og aðrir fjölmiðlar biðja fólk að endur taka, fresta eða breyta atburðum þannig að þeir náist á mynd. T.d. af hverju heldur þú að allir fjölmiðlar séu yfirleitt viðstaddir svona atburði það er af því að þeir eru boðaðir þanngað. Og marg oft hefur maður verið vitni að því að fólk er beðið að bíða með að gera þetta og hitt af því að beðið er eftir þessum eða hinum fjölmiðlamanni.
Magnús Helgi Björgvinsson, 25.4.2008 kl. 14:12
síðustu 20 ár höfum við séð aukin æsifréttabrag og engin er hlyntur því nema sá fjölmiðill sem á í hlut. þegar fréttamaður er uppvís að slíku eða hátterni sem má túlka þannig, segir starfi sínu laus, ber fólki að virða það og taka ofan fyrir viðkomandi. lára er fyrirmynd annara fjölmiðlamanna þegar hún iðrast og viðurkennir mistök. það ættu margir ráðamenn ríkis og fyrirtækja að skoða!
kv d
doddý, 25.4.2008 kl. 18:21
Guðlaugur ég er alveg sammála þér og Lára sagði það sama í kvöld. Og þar nefndi hún að það m.a. tíðkast hjá fjölmiðlum að klippa inn í fréttinar myndir af spyrjendum kinka kolli og þessháttar sem þýðir að það er verið að fikta við viðtöl og bæta inn í þau eftir á. En það sem ég var að segja í upphafi er að hún axlar ábyrgð. Segir upp! Það hafa fáir aðrir gert sem hafa gert mistök. Þá ekki bara fjölmiðlafólk og fleiri.
Ég get nefnt nokkur dæmi um aðgerðir eða viðburði þar sem að fólk var beðið að bíða eftir fréttalið. En ætla ekki að gera það. Og eins þá hefur maður séð viðtöl sviðsett aðeins og flutt aftur. Svona vettvangur er einmitt oft þannig að fólk er að koma sjónarmiðum sínum á framfæri sem og að fréttamaður er að skapa sér frétt.
En svona á ekki að vinna. Við eigum rétt á að það sé verið að segja okkur frá hlutunum eins og þeir eru að gerast. En eftir að hafa hlustað á Láru í Kastljósi í kvöld er ég enn sama sinnis að öflug afsökunarbeiðni og skýring hennar hefði sennilega nægt til lengdar en hún gengur skrefið til fulls og heiðu skilinn.
Magnús Helgi Björgvinsson, 25.4.2008 kl. 20:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.