Leita í fréttum mbl.is

Hvernig væri nú að heimurinn tæki sig til og tæki völdin af báðum aðilum

Væri ekki réttast að alþjóðaher væri settur í að skilja þessar þjóðir að? Hann væri settur þarna á milli og færi ekki fyrr en að komið yrði á varanlegum friði.  Báðar þjóðir yrðu settar í viðskiptabann og Bandaríkin hættu að senda fé og stuðning til Ísraela. Þannig yrðu þeim séð fyrir nauðsynjum en fengju hvorug meira fyrr en þær settust að samningaborði, þar sem komið yrði á varanlegum frið.

Mér sýnist að Ísrael sé farið að líta á sig sem stórveldi sem líðist allt sem þeir gera gagnvart Palestínumönnum. Palestínumenn eru búnir að þróa með sér hatur á Ísraelum það ásamt því hvernig þeim er haldið í heljargreipum af Ísraelum elur á því hatri og börnin fara að meðtaka það með móðurmjólkinni og verður að markmið þeirra að koma höggi á Ísrael.

Þessar þjóðir semja aldrei frið hjáparlaust og þurfa mikin þrýsting frá alþjóðasamfélaginu til að friður sé hugsanlegur.


mbl.is Abbas ítrekar ákall sitt til alþjóðasamfélagsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Jam nokkuð til í því. En ég var bara að láta mig dreyma

Magnús Helgi Björgvinsson, 3.11.2006 kl. 23:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband