Laugardagur, 4. nóvember 2006
Frambærilegur stjónmálamaður Valgerður Bjarnadóttir
Eftir að hafa lesið pistil Egils Helgasonar í dag þá leiddi hann mig á heimsíðu Valgerðar Bjarnadóttur. Og þar held ég að sé komið efni í fínann liðsmann fyrir Samfylkingunna. Hér að neðan eru nokkar tilvitnanir í http://valgerdurbjarnadottir.bloggar.is
- Viðhorf mitt til verkefnisins - þ.e. viðhorf mitt til stjórnmála, sem ég tel ekki atvinnugrein heldur hlutverk eða verkefni. Eftirlaunaósóminn sem ég kalla svo er til marks um hvernig stjórnmálamenn hafa misskilið hlutverk sitt, haldið að þeir séu stéttarfélag og skammtað sér eftirlaunakjör sem ekki eru einu sinni fjarskyld eftirlaunakjörum annars fólks í landinu.
- Algjört óþol fyrir misskiptingunni í landinu, sem orðið hefur til vegna stefnu ríkisstjórnarinnar í skattamálum sérstaklega. Til að eyða misskiptingunni þarf að breyta skattastefnunni.
Og á öðrum stað segir hún:
Ég býð mig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík sem fram fer laugardaginn 11. nóvember. Stjórnmál skipta máli. Stjórnmálamenn ákveða leikreglurnar í þjóðfélaginu sem við búum í.
Nú um stundir eru leikreglurnar þannig að þær leiða til misskiptingar sem ég sætti mig ekki við. Um leið og staðinn er vörður um markaðsþjóðfélagið sem hér varð til þegar EES samningurinn var gerður og við tókum upp viðskiptareglurnar sem gilda innan Evrópusambandsins, er okkur skylt að sjá til þess að þeim ójöfnuði sem fylgt hefur hagsældinni verði eytt.
Þau sem fara með völdin hér á landi, hafa gert það lengi. Löng valdaseta er vandmeðfarin og synd væri að segja að valdhafarnir hafi verið þeim vanda vaxnir. Á undanförnum árum hefur fólk á stundum veigrað sér við að láta skoðanir sínar í ljósi, af ótta við að þær þóknist ekki valdhöfunum. Það er óþolandi ástand. Þau sem fara með völdin hvort heldur er á þingi eða í ríkisstjórn verða á átta sig á því að þau eru starfsfólk fólksins í landinu ekki yfirboðaðar.Lýst vel á hana! Held að hún veði bróðurbetrungur. En hún er eins og margir vita systir Björns Bjarnasonar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.11.2006 kl. 12:58 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Nú er tíminn kominn, allir fari að leita leiða til að við fólkið snúum frá illskunni. Skáldjöfrar og skáldið í hverjum manni, orkan og efnið, heilmyndin, hver lífvera, áköllum hinn hæsta með bæn og lofsöng í óperu sinfóníum ljóss og lita.
- "Hvað finnst ykkur um þetta?"
- Enn úr línuritasafninu - loftþrýstingur í þetta sinn
- Siðblinda og Siðleysi eru kröftugar jötnasystur.
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Vala er töff. Dugleg og einbeitt kjarnakona. Þó að ég sé ekki samfylkingarmaður vona ég að hún fái gott sæti hjá Samfó í borginni um næstu helgi í prófkjörinu.
Stefán Friðrik Stefánsson, 4.11.2006 kl. 18:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.