Leita í fréttum mbl.is

Framsókn á band með okkur sem viljum hefja aðildarviðræður við ESB

Held að Framsókn hljóti að gera sér grein fyrir að með þessu tillögum sínum eru þeir í raun að fara þess á leit að verða þátttakendur í þvi sem óhjákvæmilega er í vændum. Það er að Ísland fari að setja sér markmið fyrir aðildaviðræður við ESB. Og ég tel að það hljóti að vera innan örfárra missera sem að þær hljóti að fara í gang. Ég persónulega er viss um að þessar viðræður eiga eftir að ganga fljót fyrir sig og við fáum viðurkenda sérstöðu okkar varðandi sjávarútveg og landbúnað.

Með því að skoða eftirfarandi mynd má sjá að þjóðir í Evrópu sem ekki eru búnar að ganga í ESB eða eru að sækjast eftir því eru fáar. Þjóðir merktar bláu eru nú þegar í ESB og grænt merkir að þær eiga umsókn um inngöngu

EU_MAPjan2007
En á http://is.wikipedia.org/wiki/Evr%C3%B3pusambandi%C3%B0 má sjá fínar upplýsingar um ESB

mbl.is Þjóðaratkvæði um aðildarviðræður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband