Leita í fréttum mbl.is

Sundum er eins og Landsvirkjun sé ekki okkar eign!

Manni finnst sundum eins og það hafi í öllum látunum við þessar virkjanir og æðibunuganginn í mönnum innan Landsvirkjunar að það hafi gleymst að það er þjóðin sem á þetta fyrirtæki. Það er með öllu ömurlegt þegar að fyrirtækið er að gera lítið úr hópi fólks sem hefur aðrar skoðanir en stjórn og starfsmenn Landsvirkjunar.

Finnst að menn verði að gera sér grein fyrir að þjóðin á þetta fyrirtæki og því ber að fara eftir vilja þjóðarinnar. Og það á við að valta ekki yfir fólk þarna í Flóahreppi. Ef það hefur aðra skoðun þá verður Landsvirkjun bara að sætta sig við það. Eins finnst mér furðulegt að fyrirtæki eins og Landsvirkjun og Orkuveitan geti gert samninga um risa orkusölur til álvera og annarrar stóriðju án þess að það sé borið upp í Alþingi (eða Borgarstjórn hjá OR) sem eru jú í raun löglegir fulltrúar eigenda. Ekki stjórnir fyrirtækjana sem eru skipaðar af meirihlutanum en það eru kjörnir fulltrúar sem hljóta að eiga að taka þessa ábyrgð.


mbl.is Landsvirkjun gagnrýnir fræðaþing um Urriðafossvirkjun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband