Leita í fréttum mbl.is

Ætli Bush vera búinn að eiga við kosningavélarnar?

Eftir öll lætinn þegar Bush sigaraði hér forðum Gore með vafasömum talningaraðferðum. Hefði maður haldið að Bandaríkjamenn gættu sín á því að kerfið yrði nú nokkuð skothellt. Hafa nú haft nokkur ár til að þróa kerfið en viti menn:

Frétt af mbl.is

  Tækniörðugleikar valda töfum á kjörfundum víða í Bandaríkjunum
Erlent | AP | 7.11.2006 | 19:05
Forritunarvillur og reynsluleysi starfsfólks hefur valdið nokkrum töfum á kjörfundum víða í Bandaríkjunum, þar sem þingkosningar fara fram í dag. Snertiskjáir og rafrænir kjörseðlar hafa ekki virkað sem skyldi, og í mörgum ríkjum hefur verið gripið til hefðbundinna pappírsseðla í staðinn. Einnig hafa rafrænar kjörskrár valdið erfiðleikum.

Ég er nærri viss um að okkar tæknifólki tækist betur upp!!!!!


mbl.is Tækniörðugleikar valda töfum á kjörfundum víða í Bandaríkjunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband