Leita í fréttum mbl.is

Björn Ingi farinn ađ skjóta á ađra. Bara ađ hann skjóti sig ekki í fótinn

Í fćrslu á bloggsíđu sinn er hann ađ skjóta á Róbert Marshall sem sagđ eftir prófkjöriđ ađ nćsta verkefni vćri ađ fella ríkisstjórnina.

Björn Ingi segir:

Róbert er ţannig enn ađ. Síđast ţegar hann ćtlađi ađ fella ríkisstjórnina var hann fréttamađur á Stöđ 2 og stóđ fyrir framan Stjórnarráđiđ og sagđi Halldór Ásgrímsson forsćtisráđherra ljúga til um tímasetningu og tilurđ stuđnings ríkisstjórnarinnar viđ innrásina í Írak. Ţetta var fyrsta frétt og greinilegt, ađ reitt var hátt til höggs.

Seinna kom í ljós ađ fréttin var einn allsherjar misskilningur hjá Róberti, hann hafđi ruglast illilega á tímabeltum í yfirlestri á erlendum fréttaskeytum og neyddist til ađ segja af sér.

Vissulega gerđi Róbert mistök ţarna. En ólíkt Halldóri og öđrum í ríkisstjórn Íslands ţá axlađi hann ábyrgđ og sagđi upp vinnu sinni sem fréttamađur. Halldór og Davíđ létu sér í léttu rúmi liggja ţó ađ ţeir gerđu okkur ađ virkum ţátttakendum í ţessu stríđi viđ Írak á lognum forsendum um gereyđingarvopn.

Og ef viđ skođum ţeirra langa feril í stjórn ţá má nefna ađ Halldór og framsókn stóđu vörđ um hagsmuni gömlu vina sinna úr Sambandinu og gáfu ţeim banka og svoleiđis. Halldór sett upp fiskveiđikerfi sem tryggđi fjölskyldu hans milljarđa. Aldrei leit hann svo á ađ hann vćri vanhćfur.

Davíđ bar upp á fyrirtćki ađ ţađ hefđi bođiđ honum mútur. Hann lét ekki einusinni rannsaka ţađ.

Svo ađ ég held ađ Björn ćtti ađ horfa sér nćr svo hann skjóti sig ekki í fótinn og detti í fúlan Lćkinn ţegar hann er búinn ađ opna hann í Lćkjagötu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband