Leita í fréttum mbl.is

Af hverju er verið að sameina fyrirtækin?

Get ekki gert að því, að það læðist að mér óþægilegur beigur. Af hverju eru Rarik og Orkubú Vestfrjarða sameinuð Landsvirkjun nú strax og ríkið hefur eignast Landsvirkjun. Það er sagt að þau eigi að vera sjálfstæð dótturfélög, en mér finnst einhvern veginn að sé verið að tengja þau við orkurisan LV til að þau fylgi örugglega með í pakkanum þegar LV verður selt.

Ekki er hægt að beita hagkvæmnis skýringu ef að það á reka þessar einingar áfram sjálfstæðar. Þetta minnir mig óþægilega á bankasölu og síma þegar að síðustu árin sem ríkið rak þessar stofnanir voru hin ýmsu fyrirtæki sameinuð þeim sem urður svo að skiptiminnt þegar þau voru seld einkavinum.

Þannig var Búnaðrbankinn seldur með óútleystum hagnaði sem nýjir eigendur gátu leyst út nokkrum mánuðum seinna og greitt megnið af bankanum með.

Eins var með Landsbankan og VIS sem var notað til að liðka fyrir sölunni.

Við látum ekki einkavæða LV án baráttu!!!!!!

Því það þýðir alveg ábyggilega hærra rafmagnsverð til okkar almennings. Það hefur verið reynslan um alla Evrópur


mbl.is Telja að gengið hafi verið frá nýju verðmati á Landsvirkjun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband