Leita í fréttum mbl.is

Þarna kom það!

Þetta sýnir hversu gjörsamlega Bandaríkin eru háð því að eiga fasta óvini. Eftirfarandi er haft eftir Rumsfeld í dag:

Baráttan við öfgahyggju meðal múslima krefjist þolinmæði og úthalds, rétt eins og baráttan við kommúnismann í kalda stríðinu.

Þannig að nú eru það múslimar sem þeir hafa valið sem nýja mótherja! Það á semsagt að útrýma ákveðnum hóp múslima. Hann gleymir að með hegðun sinn hafa Vestrænar þjóðir kallað yfir sig viðbrögð frá öfgahópum og með svona baráttu eins og við stundum þá köllum við yfir okkur sífelda endurnýjun í þeirra hóp.

Bandaríkjamenn eru búnir að gleyma að kommúnismim dó út um leið og ríki fóru að hafa eðlilegri samskipti sín á milli. Án þess að vera með kröfur um þetta og hitt. Munurinn er að nú eiga Bandarísk og Evrópsk fyrirtæki hagsmuna að gæta þar sem að þau hafa plantað sér í mörg af þessum löndum Asíu og hafa náð miklum peningum til sín frá misvitrum einvöldum. Fólkið finnur sér í Bandaríkjunum verðugan óvin og tengja þá við allt sem miður fer hjá sér.


mbl.is Rumsfeld segir að ekki hafi gengið nógu vel í Írak
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband