Leita í fréttum mbl.is

Það er ekki ávísun á gott, þegar sömu flokkar stjórna ríki og borg

Það skapar ávallt grunn að vafasömum viðskiptum þegar að sömu flokkar sitaja í bæði í stjórn Ríkisins og Borgarinnar. Þetta eru jafnvel sömum menn sem sitja báðum megin við borðið í samningum þar á milli. Þetta getur t.d. orðið til þess að plott um eitthvað sem almenningur vill ekki komist í gang. Dæmið sett upp þannig að við áttum okkur ekki á því hvað er að gerast fyrr en allt er afstaðið.

  • Nú er t.d. komið í ljós að ríkið fær nærri því að borga hlut borgainnar eftir mynni og verðið getur orðið langt undir raunvirði nú.
  • Um leið og ríkið eignaðist LV þá var rokið út í að gera Rarik og Orkubú Vestfjarða að dótturfélögum.

Við vitum að á Íslandi eru mjög sterkir hópar fjárfesta sem hafa orðið ríkir á því að hafa fengið ríkisbankanna gefins. Annar hópurinn er tengdur við sjálfstæðisflokkinn og hinn S hópurinn er tengdur framsókn. Þessir hópar eru örugglega meira en til í að eignast fyrirtæki sem hefur nærri einokunaraðstöðu á rafmagni á landinu.


mbl.is Vilja að samningar um sölu Landsvirkjunar verði teknir upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband