Leita í fréttum mbl.is

Kostar OR tugi milljóna að skipta um forstjóra

Heyrði í viðtölum við Kjartan Magnússon stjórnarformann OR að starfslok Guðmundar kosti orkuveituna ekki milljónir heldur einhverja tugi milljóna. Síðan sagði Kjartan að hann hefði nú ekki nákvæmar tölur en hægt yrði að safna þeim saman ef eftir því væri óskað.

Þið verðið að fyrirgefa en ég held Kjartan hljóti að hafa vitað þessar tölur nákvæmlega. Maðurinn var jú að semja um starfslok við Guðmund og vissi væntanlega undir hvað hann var að skrifa.

Ég vona bara að til þess bærir aðilar spyrji um þetta.

Manni finnst það með ólíkindum að í æðstu stöðum bæði í opinbera- og einkageiranum eru samningar sem ganga út á að ef eigendur eru ekki ánægðir með störf þeirra þurfi að borga þeim milljónir á milljónir ofan þegar þeim er sagt upp. Þetta gildir ekki um aðra. Þeir fá í mesta lagi 3 mánaða uppsagnarfrest.


mbl.is Guðmundur hættir hjá OR og REY
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband