Laugardagur, 7. júní 2008
Landráðsfundur frjálslyndra
Svona til að byrja með er þetta að mínu mati alveg fáránlegt að kalla stofnun flokksins Landsráð. Þegar maður hefur hlutstað á frétta menn í dag eru þeir í mestu vandræðum með að kalla þetta ekki landráðsfund.
Síðan er ég orðinn þreyttur á að allir aðriri en vísindamenn viti miklu betur en vísindamenn. Það verður að reikna með að allir aðrir sem tjá sig en vísindamenn eigi hag í því að reyna að blóðmjólka miðin.
En það sem ég hnaut svo helst um er eftirfarandi úr ræðu Guðjóns Arnars:
Hann sagði einnig að miklar líkur væru á því að erlendir verkamenn sem missi vinnuna snúi ekki til síns heima. Margir þeirra verði um kyrrt á atvinnuleysisbótum sem oft séu hærri en laun þeirra heima fyrir. (af www.ruv.is )
Auðvita reyna þeir enn að ala á þessu að vondu útlendingarnir ætli bara að vera hér og þyggja atvinnuleysis bætu af því ð þær eru hærri en laun þeirra heima fyrir. En eins og venjulega er þetta ekkert hugsað hjá honum. Hann gleymir t.d. að Ísland er eitt dýrasta land að búa í. Ef menn verða atvinnulausir eru þeir kannski að borga 50 til 70 þúsund bara í leigu fyrir herbergi og þá er nú ekki mikið eftir að þessum atvinnuleysisbótum. Maturinn er líka kannski meira en 60% dýrari en heim hjá þeim. Því held ég að menn hangi ekki lengi hér á landi á atvinnuleysisbótum.
Kannski bara rétt að kalla þennan fund Landráðsfund.
220 þúsund lesta jafnstöðuafli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:53 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
Viðskipti
- Var um tíma hætt að lítast á blikuna
- Stefnt að afgreiðslu Íslandsbankasölu á vorþingi
- Jakob Ásmundsson nýr framkvæmdastjóri DTE
- Slakt þjónustustig stofnana
- Hlutfall Marels í OMX 15 mun halda áfram að minnka
- Munurinn sýni fram á einokun
- Samdráttur í sölu kampavíns í fyrra
- Breytti landslagi markaðarins
- Krísur eru álagspróf fyrir vörumerki
- Arion áætlar um 8,3 milljarða hagnað
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Magnús! það er erfitt að álykta um setningu sem tekin er úr ræðu. Því eins og flestir vita eru ræður með upphaf og endi. Þessi setning segir alls ekki neitt skynsamlegt þegar hún er tekin út og segir ekkert um það sem Guðjón var að seigja eða meina
Svo er það nú oft þannig að allir hafa skoðun á hlutunum, en fæstir hafa kynnt sér málin til hlýtar.
Það er hættulegt að álykta um hluti sem maður veit ekkert um.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 7.6.2008 kl. 19:39
Guðjón sagð í fréttatíma útvarps að hann hefði áhyggjur af því að erlendir verkamenn sem missi vinnuna kjósi að vera hér áfram á atvinnuleysisbótum því að þær væru hærri en laun í heimalandi þeirra. Skil ekki hvernig ég eigi að misskilja það.
Síðan talaði hann um að auka þorskkvóta upp i 220 þúsund tonn og gerði lítið úr vísindamönnum Hafró. Talaði reyndar um að friða loðnu og fleira.
Mér finnst þetta hæpnar tillögur byggðar á engum gögnum nema tilfinningu þeirra sem veiða fisk og hafa hag af því að fá að veiða t.d. þrosk. En það er einmitt lóðið að það eru þeir sem vilja veiða meira af dýrum afla eins og þorski sem ráðleggja honum. Tel að vísindamenn séu þeir einu sem geti komið með tillögur sem mark er takandi á því þeir hafa ekki persónulegan haf af tillögum sínum.
Magnús Helgi Björgvinsson, 7.6.2008 kl. 20:01
Hér er hægt að heyra í Guðjóni:
http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4387290/7
Magnús Helgi Björgvinsson, 7.6.2008 kl. 20:07
Já, en ég var á fundinum og hlustaði á það sem hann sagði og umræðurnar. Þú verður bara að koma í flokkinn og vera með þar sem þú ert áhugasamur um það sem Guðjón og flokkurinn segir.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 7.6.2008 kl. 20:09
Ég þarf þess nú ekki ræðan hans er hér í heild:
http://www.mbl.is/media/61/961.pdf
Ég tek það fram að mér finnst Guðjón oft á tíðum hafa rétt fyrir sér í mörgum málum. Deili með ykkur skoðunum á því að Kvótakerfið sé rán sögunar. En í öðrum málum eru þið full hægra meginn við mínar skoðanir. Sem og að vera flokkur sem grípur mál of fer af stað með þau án mikillar hugsunar. Óvandaður/vanhugsaður málflutningur t.d. varðandi erlenda verkamenn og innflytjendur er að mínu mati mál sem gera það að verkum að þessi flokkur verður aldrei annað er örflokkur.
Magnús Helgi Björgvinsson, 7.6.2008 kl. 20:57
Af hverju ættum við ekki að hlusta á vísindamennina frekar? Það sem vísindamenn vilja meina er að þeir sem hafa verið að veiða þar til nú fyrir nokkrum árum mun meira en vísindamenn lögðu til. Það sem hefur breyst síðustu ár er að nú hafa menn tæki og tól sem gera þeim mögulegt að finna fisk hvar sem hann heldur sig og þessi skip eins og rykssugur á miðunum. Ég er ekki á móti því að loðnan sé friðuð.
Flestir erlendir vekamenn eru hér til að framfleyta fjölskyldum heima hjá sér. Ef að þeir verða atvinnulausi og allar atvinnleysisbæturnar fara í uppihald og húsnæði hér þá eru þeir betur settir með því að fara heim. Finnst þetta svo augljóst að það þurfi varla að ræða það.
Þ.e. Atvinnuleysisbætur= 100 þúsund.
Leiga sem þeir hafa þurft að
borga fyrir herbergi = - 65 þúsund
Matur, og annar kosnaður f
yrir hvern mánuð = -35 Þúsund.
Þá er ekkert eftir til að senda heim.
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.6.2008 kl. 02:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.