Leita í fréttum mbl.is

Fyrirbyggjandi árásir

Ég var ađ lesa inn á visir.is ummćli eftir vin minn Bush:

 

Vísir, 14. nóv. 2006 23:35

Bush1Ekki hćgt ađ útiloka fyrirbyggjandi árásir

Bandaríkin eđa ađrar ţjóđir verđa ađ íhuga möguleikann á fyrirbyggjandi árás ef Íran eđa Norđur-Kórea halda áfram ađ sćkjast eftir kjarnorkuvopnum. Ţessu skýrđi háttsettur embćttismađur innan bandarísku stjórnarinnar frá í kvöld.

Bandaríkin og bandamenn ţeirra hafa sakađ löndin tvö um ćtla sér ađ koma upp kjarnorkuvopnum en Íranir neita ţeim ásökunum. Embćttismađurinn, sem talađi gegn ţví skilyrđi ađ ekki yrđi skýrt frá ţví hver hann vćri, sagđi ađ önnur ríki á ţessum svćđum gćtu fariđ ađ íhuga kjarnorkuvopnaeign ef ţessi tvö ríki héldu áfram međ áćtlanir sínar. Ţess vegna vćri ekki hćgt ađ útiloka fyrirbyggjandi árásir á ţau í framtíđinni.

George W. Bush hefur sagt ađ hann styđji viđrćđur en hefur ţó ekki útilokađ hernađarađgerđir gegn Írönum enn. Sérfrćđingar segja ađ árás á búnađ Írana til kjarnorkuframleiđslu myndi ađeins seinka áćtlunum ţeirra um 4 ár. Sumir halda ađ Ísrael eigi eftir ađ gera loftárásir á búnađinn ef Íranar halda áfram ađ ögra ţeim en Íranar hafa sagt ađ ţeir myndu svara slíkri árás um leiđ.

Hann er en viđ sama heygarđshorniđ. Ćtlar hann aldrei ađ lćra. Hverju hafa fyrirbyggjandi árásir hans skilađ okkur hingađ til. Í Afganistan eru enţá fjölmennt erlent herliđ til ađ koma í veg fyrir borgarastyrjöld og sífellt er veriđ ađ drepa fólk. Ástandiđ í Írak er verra. Ţađ er spurning hvernig ţetta verđur ef ađ ráđist verđur á Íran og Norđur Kóreu. Ţá verđa vćntanlega hundruđ ţúsunda hermanna bundnir ţar m.a. frá Bandaríkjunum. Á endanum verđur megin hluti hermanna Bandaríkjani í löndum sem ţeir eru búnir ađ hernema.

Hvernig vćri nú ađ fara ađ leita annarra leiđa til sátta viđ ţessi lönd. Ađferđa sem byggjast ekki á ţví ađ: Gera eins og Bandaríkin vilja, heldur á samkomulagi og samvinnu ađ sameiginlegu markmiđi sem er friđur í heiminum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband