Leita í fréttum mbl.is

Ríkisstjórnin ćtti kannski ađ fara á fyrirlestur Al Gore

Mér finnst ţađ međ afbrigđum skrítin fullyrđing hjá Jóni Sigurđssyni ţegar hann segir ađ Ríkisstjórnin hafai ekkert međ stóriđujumál  lengur ađ gera, heldur séu ţetta mál sveitarfélaga, orkufyrirtćkja og ţeirra sem vilja byggja álver. Ţađ vill nú svo til ađ ríkisstjórnarflokkarnir hafa meirihluta í öllum orkusölu fyrirtćkjum, bćjarfélögum sem vilja álver. Ţví vćri ţeim í lófa lagiđ ađ standa á brennsum á öllum sviđum ţessa máls.

Ţađ ađ byggja fleiri álver hér ţrátt fyrir ađ orkunar sé aflađ međ ađferđum sem menga kannski minna en kola-/olíu knúin orkuver er minnkar samt ekki útblásturinn fá álverunum sjálfum. Ţví er ţađ sú mengun sem viđ erum ađ auka.

Í Suđur Ameríku og fleiri stöđum eru jú byggđar vatnsaflsvirkjanir líka til ađ skaffa svona álverum orku. Og ţar hafa ţćr ţjóđir ţó ţćr afsakanir ađ ţćr ţurfa nauđsynlega á tekjum og atvinnumöguleikum ađ halda til ađ draga úr fátćkt.

Ţví má fćra rök fyrir ţví ađ hvert álver byggt hér, dragi úr möguleikum annarsstađar ađ draga úr fátćkt.


mbl.is Al Gore hélt fyrirlestur á ráđstefnu Kaupţings banka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband