Leita í fréttum mbl.is

Frábćr dýragarđur

Mćli međ ţví ađ fólk sem á leiđ til Tenerife gefi sér tíma til ađ fara í ferđ í Lora parque. Ţetta er frábćr dýragarđur. Ţarna er ađ finna ógurlegt safn páfagauka enda garđurinn stofnađur um ţá. En síđan hafa bćst viđ fjöldi dýra. Ţarna er frábćrar sýningar ţar sem sćljón, höfrungar og  háhyrningar sýna ótrúlegar listir sínar. Eins eru frćgar páfagaukasýningar. Ţá er ţarna heilt hús ţar sem má finna fiska, mörgćsir og jú Lunda í alveg frábćru umhverfi. M.a. er umhverfi mörgćsana haldiđ í um -7 gráđum. Í miđju húsins er glerrör kannski svona 30 metra hátt ţar sem mađur gegnur á milli hćđa og ţar er torfa af fiskum sem fyllir röriđ. Magnađ ađ sjá ţetta. Og nú hef ég ađeins taliđ upp smávegis af ţví sem er í bođi.  Allt svo frábćrlega hreint og lögđ áhersla ađ umhverfiđ henti viđkomandi dýrum.

Tenerife92Tenerife93Tenerife90Tenerife69Tenerife70Tenerife76

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband