Leita í fréttum mbl.is

Ekki viss um að Tony Blair geti lofað slíku

Tony Blair var í dag í raun að lofa að Bretar yrðu í Afganistan í mannsaldur skv. þessu hér að neðan. Ekki viss um að hann hafi leyfi til að binda hendur Breta næstu 80 til 90 árin. Og ekki viss um að friður komist á meðan erlendur her er þarna. Helda að ráðlegging Pakistanska forsætisráðherra sé skynsamlegri en það er það að veita fjármagni frekar til þeirra héraða þar sem Talibanar eru sterkir til að vinna fólkið á band lýðræðislegri stjórnvöldum og draga um leið úr þjáningum íbúða Afganistan.

 

Blair lofar Afgönum fullnaðarsigri á talibönum

 
Blair og Karzai í Afganistan 
Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, segir að það kunni að taka mannsaldur að vinna sigur á talibönum í Afganistan. Breskar hersveitir verði í landinu þar til þær hafi lokið verki sínu þar. Bretar og aðrar þjóðir ætli að standa með afgönsku þjóðinni við að tryggja öryggi í landinu

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband