Leita í fréttum mbl.is

Er engin leið að fá að vita hverjir það eru sem standa í viðskiptum með krónu upp á 75 milljarða?

Nú á þessum tímum þegar sífellt er verið að tala um gengi krónunar og viðskipti á gjaldeyrismarkaði finnst mér að það væri gaman að vita hverjir það eru sem eru í þessum viðskiptum. Er þá að meina þessa stærstu. Manni finnst það nú hálf skrýtið ef þetta er annað en brask vegna þess að menn séu að reyna að græða á falli krónunar og vaxtamun við útlönd.

Af hverju er þessi viðskipti ekki gefin upp?


mbl.is Krónan veiktist um 2,2%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þegar krónan féll sem mest um miðjan síðasta mánuð var langmest af viðskiptum krónunnar innanlands, þ.e. innlendir aðilar voru að kaupa og selja. Þetta var á sama tíma og styttist í hálfs árs uppgjör bankanna.

Hvaða innlendu aðilar eiga annars mest af gjaldeyri til að stunda svona viðskipti?

Karma (IP-tala skráð) 11.7.2008 kl. 17:06

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ég geri mér grein fyrir því að þetta er sennilega einmitt spákaupmennska og brask bankana. Og finnst það orðið svakalegt þegar þeir eða aðrir geta leikið sér að kjörum okkar sem erum almennir lántakendur. Eins þá held ég að spákaupmennska t.d. í olíu, korni og annarri matvöru sé komin út í öfgar og þetta eigi eftir að leiða heiminn í vanda. Enda heyrði í dag að Bandríkjaþing er með frumvörp til meðferðar sem á að takamarka spákaupmennsku með olíu. Það er að koma í ljós að hagsmunir þeirra sem stunda þessa spákaupmennsku og okkar almennra neytenda fara bara ekki saman.

Magnús Helgi Björgvinsson, 11.7.2008 kl. 17:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband