Leita í fréttum mbl.is

Heldur Gísli að 100 milljónir dugi til að hanna Sundabraut

Þetta er bara kjaftæði. Það kostar mun meira  en 100 milljónir að undirbúa þessar framkvæmdir. Ég vona að fólk sé ekki að trúa þessu. Það sem er verið er að gera er að fresta framkvæmdum um 1 ár. Það var jú sagt að veita ætti 1,5 milljörðum  af Símapeningunum árið 2007  en  með þessu er verið er að seinka framkvæmdum í það minnsta 1 ár. Þannig að það verður ekki keyrt eftir Sundabraut fyrr en 2010 eða 2011. Þetta er m.a. af því að það er byrjað á Héðinsfjarðagöngum og allar hinar framkvæmdirnar eru bara í forgangi. Við hér á Höfuðborgarsvæðinu getum bara étið það sem úti frýs.

Sjá fyrri færslu um þetta mál Hér og hér

Frétt af mbl.is

  Sundabraut á áætlun og fé til þeirra nýtt árið 2008
Innlent | mbl.is | 21.11.2006 | 22:03
Hugmyndir um legu Sundabrautar. Gísli Marteinn Baldursson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Reykjavíkurborgar segir Sundabraut á áætlun. Geir H. Haarde forsætisráðherra hafi eingöngu rætt tilflutning á peningum sem fara eiga í framkvæmdirnar, það sé í samræmi við stefnu borgarinnar að fara ekki í framkvæmdir á næsta ári.

Voru þessi sömu menn ekki að tala um seinagang hjá Reykjavíkurlistanum og þetta væri ekkert mál að leysa þetta með legu brautarinar.


mbl.is Sundabraut á áætlun og fé til þeirra nýtt árið 2008
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband