Leita í fréttum mbl.is

Svona tala menn ekki Bubbi!

Þó að vissulega sé til fátækt á Íslandi eins og í öllum öðrum löndum þá er það illa gert að hnýta í aðra Kollega fyrir að þeir halda tónleika fyrir að vekja athygli á sínum áhugamálum. Bendi Bubba á að hann hélt tónleika til að vekja umræður um kynþáttahatur hér á landi.

Hann á frekar að fagna því að hér eru fleiri eins og hann sem vilja leggja málum lið. Síðan er óheppilegt að í þessari grein er upplýst að hann hefur jú auðsjáanlega haft dálítið af umframfé sjálfur sem hann fjárfesti í hlutabréfum og tapaði á. Það er nokkuð ljóst að fátækt verður ekki upprætt nema að einhverjir sem hafa meira láti eitthvað frá sér til þeirra sem búa við verri kjör. Því að peningarnir þurfa að koma einhverstaðar frá. T.d. með skattleysismörkum sem þá þýðir að við hin þurfum að borga meira.


mbl.is Björk ætti frekar að syngja gegn fátækt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband