Leita í fréttum mbl.is

Nei svona komast menn ekki frá ákvörðunum sínum

Mér finnst svona ræðuhöld alveg makalaus. Að halda að við trúum því að Halldór hafi ekki tekið þessar ákvarðanir í nafni Framsóknar. Setja svo bara nýjan formann sem segir þesar ákvarðanir rangar. Þó að Halldór sé hættur þá eru ennþá allir hinir í þingflokknum síðan að þessi spor vour stigin. Er fólk kannski að reyna að  segja: að það sé einveldi í Framsókn og ákvarðanir formanns séu lög? Því að ég gat ekki heyrt annað hjá flestum þingmönnum Framsóknar að þeir stæðu vörð um þessar ákvarðanir  formanns. Á maður þá að trúa því að þingmenn hafi talað þvert á sína sanfæringu. Er það ekki brot á drengskapareið sem þeir vinna við upphaf þingsetu sinnar?
Það er reyndar frægt að þeir sem eru í Framsókn verða að vera "í liðinu" . Aðeins einn þingmaður þeirra sem þorir að standa með skoðunum sínum- Sleggjann.

Og ef þetta voru mistök afhverju gera stjórnvöld ekki eitthvað í því að mótmæla því hvernig við vorum dregin inn í þetta stríð og að taka okkur af þessu lista?

Frétt af mbl.is

  Ákvarðanir stjórnvalda um Írak byggðust á röngum upplýsingum og voru því rangar eða mistök
Innlent | mbl.is | 25.11.2006 | 10:49
Jón Sigurðsson flytur ræðu sína á miðstjórnarfundi... Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði á miðstjórnarfundi flokksins í dag, að ákvarðanir íslenskra stjórnvalda á sínum tíma um málefni Íraks hefðu byggst á röngum upplýsingum og forsendum og því verið rangar eða mistök.


mbl.is Ákvarðanir stjórnvalda um Írak byggðust á röngum upplýsingum og voru því rangar eða mistök
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband