Leita í fréttum mbl.is

Alltaf les maður eitthvað nýtt

Þetta las ég í www.dv.is 

Fullyrt er að borgarstjórinn hafi upphaflega ætlað að ráða Gunnar Smára sem aðstoðarmann sinn og fengið þokkalegan hljómgrunn hjá sjálfstæðismönnum. Síðan kom babb í bátinn þegar fregnir af þessum gjörningi bárustupp í Seðlabanka. Davíð Oddsson seðlabankastjóri mun að sögn hafa orðið fokillur við tíðindin og því var gripið til tímabundinnar ráðningar Gunnars Smára sem virðist þó geta orðið meirihlutanum örlagarík.

Það má segja að allt snúist í höndum Ólafs F til verri vegar. Hvort sem við erum að tala um sjónvarpsviðtöl, aðstoðarfólk eða annað.

 

Eins segir á www.dv.is 

Mikill gremja er innan raða sjálfstæðismanna vegna upphlaupa Ólafs í hinum ýmsu málum svo sem brotrekstri Ólafar Guðnýjar Valdimarsdóttur, Bitruvirkjunnar og nú síðast ráðningar hans á Gunnari Smára Egilssyni sem upplýsingarráðunauts í Ráðhúsið.

Talið er að ráðningin hafi verið kornið sem fyllti mælinn hjá Sjálfstæðisflokknum. Samkvæmt heimildum DV stóð upphaflega til að ráða Gunnar Smára sem aðstoðarmann borgarstjóra en því hafi Davíð Oddsson, seðlabankastjóri og fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, tekið vægast sagt illa.

Nú sé búið að hóta Ólafi að slíta samstarfinu nema að hann láti af störfum sem Borgarstjóri

 


mbl.is Fundur í Ráðhúsi sagður búinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband