Leita í fréttum mbl.is

Óperuhúsið enn og aftur

operuhus

Var að kíkja á þessa mynd af óperuhúsinu. Það er nokkuð ljóst að byggingin er ekki neinu samræmi við drögin sem Gunnar kynnt fyrir síðustu kosningar. Þetta hús kemur til með að verða eins og því hafi veri troðið þarna í borgarholtið og kemur til með að skyggja á kirkjuna sem er helsta kennileyti Kópavogs og prýðir m.a. merki bæjarins. Skil ekki þessa meinloku að vilja endilega troða þessu húsi þarna. Kemur til með að þrengja að Gerðasafni, Bókasafni, Salnum og tónlistaskólanum. Um leið verður þarn umferðaöngþveiti þegar viðburðir verða í þessum húsum samtímis.

Eins þá velti ég fyrir mér hversu mörgum milljörðum Kópavogur ætlar að kosta í þetta. Mér skilst að bærinn hugsi dæmin sjaldan til enda. Þannig var ég nú að heyra að þeir sem reka Kórinn knattspyrnuhús séu komnir í vandræði með leiguna á þvi og séu komnir í skuld við bæinn.


mbl.is Tillaga Arkþings hlutskörpust í Kópavogi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband