Leita í fréttum mbl.is

Hef verið að kynna mér fyrirhugaða byggingarstaði í Kópavogi

Ég verð að segja að ég er ekki sáttur við að Kópavogstún komi til með að líta svona út. Ég held að Kópavogi hefði verið í lófa lagið að nýta þetta svæði fyrir lystigarð eins og Akureyri á sem og Reykjavík. Þessi byggð eins og hún gæti litið út verður eins og ég veit ekki hvað. Mér skilst jafnvel að húsinn verði ennþá stærri.

Kópavogstún

Þessi mynd sem ég fann á vefnum er reyndar eins og útsýnið á bílaplaninu hjá mér.

En ef ég þekki stjórnvöld í Kópavogi verður helst byggt þarna svona 20 hæða hús og síðan á að byggja stærðar byggð út við höfnina í Kópavogi. Því er nokkuð ljóst að umferðavandræði eiga eftir að hrjá Vesturbæ Kópavogs komandi ár. Því í Kópavogi er byggt fyrst og svo reynt að lappa upp á umferðarmálin þegar nálgast kosningar og fólk er orðið brjálað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband