Leita í fréttum mbl.is

Bíddu er verið að þrýsta á framkvæmdir?!

Finnst þetta náttúrulega ekki gott. En manni fyndist hreinlegra hjá fyrirtæki að tilkynna starx hverjir það verða sem verður sagt upp.

Finnst þetta t.d. skrýtin vinnubrögð:

Uppsagnirnar taka gildi 31. október n.k en uppsagnarbréfin hafa ekki verið send út. Flestir starfsmenn fyrirtækisins eru á mánaðaruppsagnarfresti en sumir eru með skemmri frest. Búist er við að starfsmenn fái uppsagnarbréfin í hendurnar fyrir 1. október.

Manni gæti dottið hug að verið væri að þrýsta á um nýjar framkvæmdir. Því á www.ruv.is segir:

Loftur Árnason, framkvæmdastjóri Ístaks, segir ástæðu þessa vera almennan samdrátt í þjóðfélaginu sem bitni snemma á verktakmarkaði. Nokkrum stórum verkefnum ljúki á næstu mánuðum, bæði við Kárahnjúka og við tvöföldun Reykjanesbrautar. 150 starfsmönnum verður sagt upp á Austurlandi og svipuðum fjölda á höfuðborgarsvæðinu. Ístak hefur ekki starfað á íbúðamarkaði heldur einbeitt sér að annarri mannvirkjagerð. Loftur segir verkefnastöðu Ístaks sæmilega góða þrátt fyrir allt og fái Ístak fleiri verkefni vonast Loftur til að geta haldið starfsmönnunum í vinnu.


mbl.is Ekki liggur fyrir hverjum verður sagt upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband