Leita í fréttum mbl.is

Bólurnar teknar að springa.

Svona í tilfengi þessara frétta skrifaði ég þessa færslu i gær

Eru fjármálasnillingarnir okkar bara bólur?

Það er nú farið að læðast að manni að margar af þessum hugmyndum og fjárfestingum þessara snillingar okkar séu bara bólur. Þær virðast í upphafi vera sniðugar og margir koma að og fjárfesta í þessu. Þeir frumkvöðlarnir sjálfir virðast oftast ná einhverjum hagnaði í upphafi fyrir sig en síðan virðist fjara undan þeim. Gott dæmi er FL group. Nú er þetta dæmi með Nyhedsavisen að rúlla. Íslendingarnir voru að mestu búnir að losa sig úr þeim rekstri. Nú er bara að sjá hvað kemur næst.

Mér barst bréf í dag  og hélt að þetta væri bara spam en viti menn þetta er frá manni sem heitir Eric ig býr hér á landi  og birti ég það hér í heild:

 

Hi Maggi
 
You could mention the fact that the so called Icelandic "Snillingar" laughed at the news in British Media that the "Icelandic bubble"  was about to burst. It was so simple really........The Icelandic standard of living is based on borrowed money.Many people of  Western world Countries could drive around in gas guzzling "Jeeps" ....own "big houses"......live "like a Lord"....If they had the same mindset as an Icelander........" I want it, and if I can borrow money to get it I will"......
A more diciplined western civilization would not allow themselves to get into such debt......
 
A very good example is a Brit who ownes his semi detached home.....ownes his Ford Mondeo......goes to Tennerife on holiday.... has 8 million in the bank and doesn´t owe a penny as opposed to the Icelander who drives a big Range Rover.....Has a 5 bedroom detached house.......goes to " Monterife".......has a grill 2 metre wide and two metre long and ownes nothing...........................The bank ownes it all........... 
 
For Iceland it is now "Payback time" unfortunately.
Plastic and loans don´t work anymore.....
 
I feel sorry for the people who "invested" in housing.......Those that invested in big "Jeeps" and "Jacusis"........tough shit. They deserve what they get.
 
Cheers
 
Eric
 
Þannig að það eru kannski ekki bara þessir "fjármálasnillingar " heldur öll þjóðin sem lifði í bólu sem var fjámögnuð af lánum.

mbl.is Gunnar Smári: Samdráttur á markaði gerði útslagið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband