Leita í fréttum mbl.is

Eru þessir menn að fara yfirum?

Held að þessir forstjórar ættu að muna hjá hverjum þeir vinna. Þetta eru forstjórar LV, Rarik, OR, Norðurorku og fleiri. Þetta eru allt menn sem stýra fyrirtækjum í almenningseign. Það þýðir væntanlega að t.d. LV er í eign almennings í landinu og Þórunn er kosinn af almenningi og síðan skipuð af meirihlutanum sem umhverfisráðherra. 

Síðan leyfa þessir menn sem skipa Samorku að hóta ríkinu! En það er ríki og sveitarfélög sem eru vinnuveitendur þeirra. Held að þessir menn ættu nú bara að slaka á. Enda kemur í ljós að þessi ákvörðun um samræmt mat umhverfisáhrifa er ekkert að tefja rannsóknir. Þessir menn verða bara að sætta sig við að nú viljum við sjá fyrir afleiðingar í heild áður en ráðist er framkvæmdirnar.


mbl.is Jafnvel leitað til dómstóla vegna úrskurðar ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband