Laugardagur, 6. september 2008
Gunnar búinn að fara yfir strikið einu sinni enn!
Gunnar Birgisson lætur alltaf eins og að hann sé að reka Kópavog sem verktakafyrirtæki. Og að bæjarbúar séu eitthvað sem er að flækjast fyrir honum. Það er eins og honum finnist að bæjarbúar hafi það sem hæsta markmið að fjölga í bænum og að byggja sem stærstu turna. Get ekki séð hvernig mér sem Kópavogsbúa gagnast að næstu árin verið ég fyrir sífeldum umferðartöfum vegna framkvæmda. Og það framkvæmda í hverfum sem eiga að vera nær full byggð.
Síðan ef einhver vogar sér að mótmæla nokkru þá eru það einhverjir skíthælar að hans mati og hann eys yfir þá fúkyrðum. Er ekki viss um að neinn annar bæjarstjóri mundi láta hafa eftirfarandi eftir sér:
Gunnar veltir því fyrir sér hvort stofnun íbúasamtakanna í Lindahverfi eigi sér pólitískar rætur. Guðríður Arnardóttir [Samfylkingu] stóð alltaf þarna fyrir utan dyrnar og Sigurður Þór [formælandi samtakanna] fór alltaf út og leitaði ráða hjá
henni, segir Gunnar. Málið er þá allt í einu orðið pólitískt og verið að toga íbúana inn í pólitískar erjur, segir Gunnar og klykkir út með því að Samfylkingin hafi alltaf verið á móti öllum góðum skipulagsmálum í Kópavogi.
Vísar ásökunum bæjarstjóra á bug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ef ekki væri fyrir Gunnar Birgisson væri kópavogur pínulítið þorp með malarstígum
Gunnar Gunnarsson, 6.9.2008 kl. 16:52
Það bjuggu hér um 20 þúsund þegar að hann komst til valda. Kópavogur hefur jú verið næst stærsta sveitarfélag landsins síðan 1970 löngu fyrir Gunnar. Og það munar ekki miklu á okkur og Hafnarfirði 2 til 3 þúsundum.
Magnús Helgi Björgvinsson, 6.9.2008 kl. 16:57
Adda bloggar, 6.9.2008 kl. 16:59
Verð að vera alveg ósammála þér Maggi. Það er gott að búa í Kópavogi og Gunnar er búin að vera við völd síðan 1990, reyndar væri ég alveg til í að Kópavogur væri eins og hann var þá.....ég hef verið ósammála Gunnari og jú hann hefur kvæst á mig en líka alveg hlustað á mín rök, þegar hann er búin að blása.......
Kveðja Lella
Helena Sigurbergsdóttir, 8.9.2008 kl. 00:28
Ég bý nú í Kópavogi og vill búa þar. En mér líkar ekki hvernig stefnir með skipulagsmálin. Helena þú gerir þér grein fyrir að þú gætir þurft að láta fjölga hraðahindrunum ef að umferð um austurbæinn á eftir að aukast sem hún gerir ef að reiknað er með 41 þúsund bílum í Lindarhverfi því margir eiga eftir að keyra fram hjá þér af þeim.
Gunnar hlustar kannski þegar fólk rís upp og mótmælir. Það hefur t.d. ekkert gerst í turnunum sem átti á byggja á Nónhæð í götunni hjá mér.
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.9.2008 kl. 21:22
Ég sé það að íbúar Bolungavíkur geta leitað til þín eftir ráðum hvernig mótmæla eigi skipulagi
Katrín, 9.9.2008 kl. 21:38
Því miður er ég nú ekki nógu virkur að mótmæla nema hér á blogginu. En alltaf gaman að rífa kjaft.
Varð bara að koma með athugasemd hjá þér því fólk var að kvarta yfir að það væru ekki komnar neinar skýringar á stöðunni. Held náttúrulega með Grími þar sem við erum með sömu menntun og fannst hann standa sig vel sem bæjarstjórin hjá ykkur. Hann fór mikinn í að vekja athygli á stöðu ykkar og því sem honum fannst óréttlátt. M.a. úthlutanir úr Jöfnunarsjóð.
Hér í Kópavogi erum við hinsvega að fást við Bæjarstjóra með vertaka hjarta sem fattar ekki að bæjarstjórar eru í eðli sínu starfsmenn bæjarbúa og eiga ekki að fara gegn vilja þeirra. Bæjarstjórnir eru í raun fulltrúar sem fólkið velur til að halda utan um þann hóp sem kaus að búa á sama stað. Bæjarstjórnum ber fyrst og fremst að hugsa um þá sem búa í bæjarfélaginu ekki hvort hægt sé að fjölga gríðarlega þeim sem þar búa, eða leyfa vinum sínum í BYKO að byggja 7 hæðir ofan á 3 hæða hús sem þeir ætluðu að byggja, eða einhverjum að byggja 40 hæða turna við hliðina á íbúðarhverfi bara af því að það verða stærri hús en turninn í Smáranum sem nú er stærri en Hallgrímskirkja. Það er þetta sem ég er ósáttur við.
En ég skil ekki afhverju þið viljið ekki nýja atvinnustarfssemi í bæinn ykkar?
Magnús Helgi Björgvinsson, 9.9.2008 kl. 22:08
Hver segir að við viljum ekki nýja atvinnustarfsemi í bæinn?? Bara af því að fúll Þjóðverji fer í fjölmiðla og orgar yfir því að fá ekki það sem hann vill þegar hann vill þarf það að þýða að fólk vilji ekki nýja atvinnustarfsemi? Og minni á að tvö önnur fyrirtæki hafa sótt um lóðir fyrir sömu atvinnustarfsemi og blessað fólkið sem grætur daglangt í fjölmiðlum yfir því að þurfa að hlíta lögum.
Ólíkt þér þá er ég afskaplega hrifinn af Gunnari
Okkur veitti ekki af að fá kjarkmikinn framkvæmdarmann hingað á staðinn..það þarf nefnileg kjark til að taka ákvarðanir og það hafa t.d Samfylkingarmenn sýnt með rækilegum hætti að þann kjark eiga þeir ekki til. Hefðu vinstri öfl haldið áfram stjórn Kópavogs væru menn enn að tala en ekkert að gera.
Katrín, 10.9.2008 kl. 00:08
Maður er a.m.k. oft að lesa svona fréttir:
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.9.2008 kl. 00:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.