Leita í fréttum mbl.is

Bíddu gegnur frjálhyggjan út á þetta?

Hannes Hólmsteinn sem er aðalmaður í mótun efnahagsumhverfisins á Íslandi hefur alltaf sagt að það sé helsta markmiðið með einkavæðingu og frjálsræði í viðskiptum að þá taki menn ábyrgð. Það er nú ekki hægt að sjá það á þessu? Hér heima eru forstórar leystir frá störfum með feitum tékkum upp á hundruð milljóna. Og ekki er þetta skárra í USA. Hef á tilfinningunni að vinavæðing sé fylgikvistur frjálshyggjunnar og þegar að menn starfa saman í stjórnum hinna og þessa fyrirtækja þá komi svona upp á.

Þetta eru m.a rökin fyrir einkavæðingu ríkisfyrirtækja, þ.e. að forstjórar þar beri ekki raunverulega ábyrgð. En viti menn ef menn þeir gera það ekki heldur hjá einkafyrirtækjum ef þeir fá borgað nóg til að geta farið á eftirlaun um 40 fyrir að hætta eru þeir ekki að bera ábyrgð.

En eins og venjulega höfum við sem borgum þetta á einn eða annan hátt ekkert um þetta segja. Og ekki Bandríkjamenn heldur.

Það er okkar hlutverk að þegja og borga meira!


mbl.is Vænir starfslokasamningar vekja furðu Obama
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Frjálshyggja gengur ekki út á þetta.  En þetta er hegðun sem kemur fram hjá fólki.  Allstaðar, virðist vera.

Ég veit ekki hvaða tak þessir menn hafa á fyrirtækjunum, en þetta hljómar eins og góður grundvöllur fyrir annars konar einkarekstur - hmm... 

Ásgrímur Hartmannsson, 9.9.2008 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband