Leita í fréttum mbl.is

Ég get alveg fallist á þetta með Geir. EN........

Hvernig væri að Geir og ríksstjórn upplýsti okkur nákvæmlega hvernig við eigum að ná tökum sem fyrst á verðbólgunni? Mér finnst nákvæmar upplýsingar um hvað ríkið er er og ætlar að gera. Það þýðir ekki til lengdar að vinna þetta bakvið luktar dyr. Við viljum fá að fylgjast með. Og svona spár eins og að verðbólgan hjaðni hratt á næstu misserum er orðið dálítið þreytt. Þær  haf hljómað síðustu ár en ekkert staðist.

 


mbl.is Ekki rétt að tala um kreppu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Lykilatriði í því að ná niður verðbólgunni er lækkun húsnæðisverð" eins og sjá má í síðustu útgáfu Peningamála Seðlabankans. Gengisfall krónunnar er yfirleitt komið að fullu fram í raunhagkerfinu á um 6 mánuðum og því mun krónuþátturinn að hverfa á allra næstu vikum. Eftir stendur undirliggjandi verðbólga vegna:

a) Launkrafna

b) Hækkana á hrávöru á erlendum mörkuðum

c) Þróun USD

d) Fjármagnskostnaður fyrirtækja.

Við getum lítið gert við b) og c) en restina eigum við sjálf að geta séð um.

BNW (IP-tala skráð) 13.9.2008 kl. 11:49

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ef það væri raunverulegur vilji til að koma böndum á verðbólgu þá væri það ekkert mál, bara banna allar verðhækkanir í vissan tíma og bíða svo eftir að þeir sem eru ekki með sinn rekstur í lagi verði gjaldþrota og þá er hægt að byrja að byggja enn sterkari efnahagslegan grundvöll að nýju. Svipað fyrirbæri þekkist úr vistfræðinni og kallast stofnhrun, en undir þeim kringumstæðum eru það þeir hæfustu sem lifa af (og hinir auðvitað deyja). Fyrir mitt leyti finnst mér eðlilegra að slík holskefla gangi yfir fyrirtækin og þar með stjórnendur þeirra sem þiggja ofurlaun fyrir að bera ábyrgð á rekstrinum, frekar en að það bitni á almennum launþegum sem búa yfir mun takmarkaðri úrræðum til hagræðingar í verðbólgubálinu. Hinsvegar er ekki víst að þeir sem muni missa vinnuna í slíkri uppstokkun séu sammála mér...

Guðmundur Ásgeirsson, 13.9.2008 kl. 12:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband