Mánudagur, 22. september 2008
Nú verður Evrópunefndin að fara að vinna hraðar.
Við verðum að fara að komast út úr þessu víti sem krónan er að koma okkur sem og hávextir. Var að lesa þetta á www.ruv.is
Jón Bjarki Bendtsson telur að yfirvofandi gjalddagar krónubréfa hafi grafið undan gengi krónunnar undanfarnar vikur og mánuði. Hann segir að þeir sem stundi viðskipti á gjaldeyrismarkaði horfi fram í tímann. Menn hafi búist við því að þessi gjalddagar yrðu til að veikja krónuna og það hafi þegar komið fram að töluverðu leyti. Þó vonist menn enn til þess að eitthvað verði gefið út af krónubréfum á móti. Þó sé mjög hæpið að jafnmikið verði gefið út af krónubréfum og þeim sem falla á gjalddaga. Jón Bjarki bendir á að álíka mikið af krónubréfum falli á gjalddaga mánaðarlega fyrstu þrjá mánuði næsta árs. Hann segir að ástandið á alþjóðamörkuðum skipti miklu um áhrif gjalddaganna á gengisþróun krónunnar.
Síðan þetta líka á www.ruv.is
Þá fullyrti Rehn að aðildarviðræður Íslands gætu tekið innan við ár í ljósi þess að Ísland er nú þegar búið að staðfesta yfir 75% af regluverki ESB vegna samningsins um ESS.
Ágúst Ólafur segir að fundurinn hafi verið opinn og afar gagnlegur í ljósi verkefnis nefndarinnar varðandi hugmyndina um tvíhliða upptöku evru. ,,Það skiptir máli að við höfum fengið mjög skýra afstöðu til hugmyndarinnar svo við séum ekki að eyða tíma í að vinna að nálgun sem hugsanlega er óraunhæf."
Tvíhliða upptaka evru óraunhæf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Innganga Íslands í ESB er algjör forsenda fyrir öllu blómlegu lífi hér á þessu kalda skeri. Með inngöngu fáum við grænna gras, bragðbetra lambakjöt, léttklæddari stelpur, meiri sól og skemmtilegri tengdamæður. Íslenskt efnahagslíf mun einnig njóta góðs af í formi evrunnar og styrkja handa námsmönnum.
Þá munu gamlir stjórnmálamenn t.d. Finnur Ingólfsson fá endurnýjuð tækifæri til að gera land og þjóð gagn á Evrópuþinginu. Þar verða öll lög rædd fram og til baka áður en þau verða send í nefndir sem munu í framhaldinu beina fyrirspurnum til framkvæmdastjórnarinnar.
Í ljósi þess hvað Davíð Oddsson er vondur seðlabankastjóri og Ingibjörg Sólrún lítið heima getum við alveg losað okkur við þau, lagt þing og þjóð niður og gengist ESB á hönd. Er ekki betra að láta útlendinga níðast á okkur en nágranna og vini?
ESB, 22.9.2008 kl. 21:56
Leiðindar útúrsnúninga bull.
Magnús Helgi Björgvinsson, 22.9.2008 kl. 22:05
Það þarf að stofna nýjan vikulegan útvarps- og sjónvarpsþátt: Óskamyntbandalögin leikin af plötum Samfóníuhljómsveitarinnar.
Þar ættu hlustendur og áhorfendur að geta kosið sér mynt vikunnar. Bannaðar yrðu allar þær myntir sem falla í meira en tvo daga í röð, þær kæmust ALDREI aftur inná top 10 listann fyrr en þær hefðu náð að hækka aftur í að minnsta kosti 64 ár í röð. Þá hefði evran ekki átt séns þegar ósklög hennar hefðu verið spiluð í þættinum árið 1999-2001 því hún féll samfleytt í 22 - í röð. Hvar endar þetta?
Súpermynt vikunnar er . . . EVA!!! . . . (klapp klapp) . . . og henni fylgir ókeypis ferð fyrir tvo í seðlabankann. Munið af horfa aftur í næstu viku . . (tónlist)
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 22.9.2008 kl. 23:34
ESB Hvað næst áróður út um allt um NEW WORLD ORDER???
Hvað skoðun hefur þú á þessu Nýja Heisskipulagi eða þessari hnattvæðingu Nýja Heimsskipulagsins þegar svo : Evrópusambandið(ESB / EU) , Afríkusambandið (AU), Asíusambandið ( Asian Union), Suður-Ameríkusambandið (SAU), Mið-Ameríkusambandið (CAU) og Norður-Ameríku/Community SPP/NAFTA verður sem sagt sameinað undir eina alheimsstjórn "One World Governmet" eða New World Order (NWO)?
The Real New World Order
The New World Order is Here!
Því ég er á því að menn verði að skoða Nýja Heimsskipulagið NWO. einnig í þessu sambandi svo og öll lög ESB/stjórnaskrá ESB.
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 22.9.2008 kl. 23:36
Gunnar þú þyrfti náttúrulega að skoða hvað er að gerast hér á Íslandi. Vegna falls krónunar hafa íbúðarkaupendur lent í því að erlend lan sem þeir voru hvattir til að kaupa hafa hækkað um 40%. Verðtryggð lán hækka nú varanlega um um 15% mánuði. En eins og þú veist þá leggst verðbólgan við höfuðstólinn og hækkar þar með afborganir varanlega.
Hér er reiknað með gríðarlegum hækkunum á vöruverði fljótlega. Og þar með hækkar verðbólgan.
Seðlabankinn er kominn í þá stöðu að hann getur varla lækkað vexti því að Krónu og Jöklabréf yrðu þá ekki endurnýjuð og þá mundu þau falla á gjaldaga og erlendir aðilar mundu þá innleysa um 400 milljarða sem eru nú bundnir í þeim. Sem leiðir til frekara falls krónunar.
Magnús Helgi Björgvinsson, 22.9.2008 kl. 23:48
Sæll Magnús. Ég skil vel þá umræðu sem er í gangi. Hún er nákvæmlega sú sama og fór fram hérna í Evrópu þegar evran fell 31% í 22 mánuði í röð. Núna er íslenska krónan búin að ná þessu falli hennar evru, en þó á styttri tíma. Þetta mun réttast við, sannaður til. Japönsk YEN-lán urðu þá dýr fyrir marga hér.
Þetta er svona allsstaðar í heiminum annað slagið. Það er engin patent lausn til á þessu Magnús, enda ætti hún alls ekki að vera til því þá mun samkeppni hagkerfa á milli hverfa og flatneskja og lítill sem enginn hagvöxtur myndu ná yfirhöndinni.
Verðtryggingin er mál sem þjóðin þarf að taka á í framtíðinni því hún er í raun ekki alveg réttlát. Það verða báðir aðilar að taka vissa áhættu og deila henni á milli sín. En líkurnar á að hún hverfi myndu einungis minnka við að Ísland tæki upp evru. Því þá myndu fjármagnseigendur treysta ennþá minna á að vaxtastig evru gæti varið fjármuni þeirra fyrir verðbólgu því þeir myndu svo ofurvel skila að þegar stýrivaxtavopnið væri farið að þá væri búið að gera verðbólgubremsur þjóðfélagsins óvirkar að mestu. Þú munt ekki gera sótt þér fjármagn til annarra evrulanda án þess að búa þar og greiða skatta þar. Það veður ekki hægt fyrr en ESB er orðið að einu ríki með einni sameiginlegri skattalöggjöf (háskattar). Eitt land eitt fólk.
Athugaðu að hæsta verðbólga í EES er núna í Lettlandi 15,6% - og eru þeir þó beintengdir við evru.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 23.9.2008 kl. 00:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.