Leita í fréttum mbl.is

Óttalegt bull er þetta!

Var að lesa þessa frétt og eftir lestur hennar er maður engu nær. Það hafa ýmsir talað um brask með krónuna. Seðlabankinn setti á fót rannsókn á því hver það var sem gerði áhlaup á krónuna í mars en við höfum ekkert frétt. Aðrir segja að það séu bankarnir sem felli krónuna markvisst fyrir ársfjórðungsuppgjör. Og fleira hefur verið nefnt.

Við viljum fá að vita hverjir það eru sem standa í kaupum og sölum á krónum. Af hverju það er stundum hvað upp í 40 milljarðavelta á dag á gjaldeyrismarkaði, en aðra nær engin? Hverjir séu stærstu aðilar á þessum markaði? Og af hverju íslenska krónan er eini gjaldmiðill í heimi sem lækkar vona mikið?


mbl.is Ýmsir þættir orsaka sveiflur á gengi krónunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Síðan má bæta við þetta að þegar gengið féll í lok júní (rétt fyrir hálfs árs uppgjör bankanna) voru yfir 80% viðskipta með krónunna á innanlandsmarkaði, þ.e. af innlendum aðilum.

Karma (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 15:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband