Leita í fréttum mbl.is

Skárra væri það nú! - Verðið hlýtur að lækka vegna stóriðju!

Það hefur verið prentað inn í okkur í ár og áratugi að sala á raforku eigi eftir að lækka verð til almennra notenda. Og miðað við þann myljandi hagnað sem sagður er vera vegna sölu til stóriðju hlýtur þetta að vera að skila sér í lækkunum til notenda. Hvert fer hagnaðurinn annað?  Ef ekki er svona mikill hagnaður af sölu til stóriðju af hverju er þá OR og fleiri að skuldsetja sig í marga áratugi og virkja eins og brjálæðingar með tilheyrandi umhverfisspjöllum.  Almenningur í dag og öll íslensk fyrirtæki nota aðeins innan við 20% af allri orku sem seld er hér. Stóriðjan kaupir allt hitt til að umbreyta hráefni sínu í söluvænlegri vöru. Og það sem hún skilur eftir er greiðslur fyrir orkuna og vinna fyrir 2500 manns. Þessi fyrirtæki eru annars með afslátt af öllum sköttum og skila annars ekki miklu til okkar.

Þannig að mann finnst að orkan sem þau eru að fá ætti kosta nóg til að almenningur ætti ekki þurfa að taka á sig svona miklar hækkanir í einu.


mbl.is Orkuveitan segir að raunverð raforku hafi lækkað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband