Leita í fréttum mbl.is

Ef að Glitnir var svo velrekinn og stöndugur - Af hverju lögðu eigendur honum ekki til auka fjármagn?

Var að kíkja á vefi hjá Agli Helgasyni. Þar birtir hann bréf sem honum barst og er nokkuð merkilegt.

Í framhaldi af þvi að allir tala um að Glitnir sé með svo sterka stöðu og vel rekinn af hverju leggja þá ekki núverandi eigendur bankanum til fé t.d. í aukið hlutafé

Stærstu eigendur Glitnis eru meðal umsvifamestu og ríkustu kaupsýslumanna landsins:

Byko veldið / Saxhóll
Baugsveldið
Karl Werners / Milestone
Róbert Wessmann/Salt investment
Lífeyrissjóðir

Af hverju leggja núverandi eigendur bankans ekki EINA KRÓNU fram til bjargar bankanum sínum ? Ef allt er svo “traust og gott” þá ættu þeir varla að hika við að “put their money where their mouth is” - ekki satt ?

Nógu öflugir eru þessir aðilar.

Síðan segir m.a.

Getur verið að ástæðan fyrir því að engir fjármunir koma frá núverandi hluthöfum sé einfaldlega sú að þeir hafi enga raunverulega fjármuni milli handanna lengur - heldur standa þeir uppi með tugi milljarða “óefnislegra eigna/viðskiptavildar” ásamt uppskrúfuðu bókfærðu eigið fé sem er álíka “óáþreifanlegt” og hin ósýnilega viðskiptavild ???

En lesið endileg bréfið þetta eru áhugaverðar vangaveltur


mbl.is Fitch lækkar einkunn bankanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband