Leita í fréttum mbl.is

Þurfum við að bíða eftir að stjórnmálamenn ákveði sig? - Getur almenningur ekki tekið upp EVRU?

Er eftir nokkru að bíða gegum við ekki bara tekið upp evru? Er ekki hægt í næstu kjarasamningum að setja það sem eitt af höfuð málunum að fá launin reiknuð og borguð út í evrum. Flestar verslanir og fyrirtæki ættu auðvelt með að eiga viðskipti við almenning í evrum án þess að breyta miklu hjá sér. Þær mundu taka upp merkingar sem gæfu upp verð í evrum og íslenskum krónum. Eðlilega nokkuð mál þar sem gengi krónunar yrði til þess að verðið í íslenskum krónum mundi sveiflast þannig að því þyrfti að breyta oftar.

En er eftir nokkru að bíða? Stjórnmálamenn hér virðast ekki vera starfi sínu vaxnir, embættismenn og sérfræðingar ekki heldur. Þeir bara horfa gapandi á þetta ástand sem gengur yfir og segja alltaf að þetta hljóti að breytast. En þeir bara vita ekkert um það. Og miðað við erlendir bankar vilja ekki lengur eiga viðskipti með krónur segir okkur að öll viðskipti okkar við útlönd verða hér eftir í erlendum gjaldeyriri sem við fáum ekki lengur beint í skiptum fyrir krónur.


mbl.is VG með frumvarp um Efnahagsstofnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband