Leita í fréttum mbl.is

Verður Kaupþing selt????

Eftirfarandi er tekið af www.vb.is

Sala Kaupþings leysir íslenska vandann

 

Sérfræðingar sænska bankans SEB segja að tafarlaus lausn á fjármálavanda Íslands sé að erlendur banki kaupi Kaupþing.

Dow Jones-fréttaveitan hefur eftir SEB að muni það gerast þá muni enginn efast um geta íslensku seðlabankans til þess að gegna hlutverki þrautalánveitenda.

Fram kemur að sérfræðingar sænska bankans telji að stóra spurningin núna í íslenska fjármálakerfinu sé um örlög Kaupþings.

Þeir segja ástandið dramatískt og kraftbirtingarform þess felist meðal annars í að skuldatryggingaálag bankanna sé himinhátt og markaðurinn með íslensku krónuna sé nánast þornaður upp.


mbl.is Telegraph: Kaupþing og greiðsluhæfi bankans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband