Fimmtudagur, 2. október 2008
Held að menn séu að fara yfirum
Hlustaði með öðru eyranu á stefnuræðu forsetsráðherra og umræður á eftir. Ég verð nú að segja það að stjórnarandstaðan kom mér á óvart að vera ekki tilbúin með almennilegar tillögur og eins þessari áráttu þar sem menn eru búnir fyrirfram að gera tugi þúsunda heimila og fyrirtækja gjaldþrota. Og þeir tala eins og hér sé hálf þjóðin þegar orðin atvinnulaus.
Atvinnuleysi er enn varla mælanlegt. Talið að útlendingar sem ákveða að fara annað til að vinna valdi því að atvinnuleysi verið ekki mikið hér næstu mánuði. Munum að það eru hér um 25 þúsund erlendir ríkisborgarar að vinna.
Menn tala eins og það að virkja meira bjargi þessi ástandi. En eins og þetta fólk veit þá færu þær virkjanir ekki að skila okkur nokkru fyrr en eftir 2 til 5 ár þó við byrjuðum núna sem og að til þess þyrftum við erlend lán í hundraða milljarða vís. Og það ofan á þau lán sem við þurfum að taka fyrir gjaldeyrisvarasjóði okkar.
Ekki það að ég sé ekki sammála því að það hafi verið gerð mistök hér. Það var ekki snjallt að selja bankana án þess að hafa um þá skýrar reglur og eftirlit. Það var ekki snjallt að grípa ekki inn í þegar bankarnir slepptu sér í lánum til að reyna að drepa íbúðarlánasjóð. Það var ekki snjallt að ráðast í Kárahnjúka og Reyðarál sem og stækkun á Norðuráli á sama tíma. Og það var ekki sniðugt að keyra þessar framkvæmdir svona áfram. Láta þá byggja þetta í smærri áföngum. Og sjálfsagt margt fleira.
En fólk ætti að muna að gengisfallið er nú ekki farið að tikka inn ennþá. Flestir fundu aðeins fyrir því nú um mánaðarmótin. Og flestir þola svona álag í nokkra mánuði. Þá voru bankar að segja frá því að þeir séu farnir að semja við fólk um að borga aðeins vexti í einhvern tíma í von um að ástandið fari batnandi. Íbúðarlánasjóður sagði Jóhanna væri að vinna að því að geta komið betur á móts við fólk í greiðsluerfiðleikum.
Björgvin sagði frá því að í ráðuneytum væri unnið allan sólarhringinn frá því um helgina í að ná í risa lán fyrir Ísland. Búið að kalla til sérfræðinga innan og utan ríkisins til að sækja hugmyndir og lausnir.
Svo tökum okkur tak og gefumst ekki upp fyrirfram. Bendum frekar á lausnir og tökum til hjá okkur sjálfum. Ekki tala okkur frekar niður í svartnættið.
Það verður að grípa til gjaldeyrisskapandi auðlinda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Hvernig væri frekar ad taka okkur til og láta sjávarútvegin vinna med sjómönnum og ríkinu en ekki sægreifum. Thad er ekki hægt ad grenja og bidja bra um lán. Vid lærum vonandi á thessu. Nú er tækifærid ad taka kvótan til baka í ríkid. Thad versta sem gat gerst thegar thad var ihugad ad taka kvótan til baka thad var ad útgerdir færu á hausin og bankarnir. Mér sýnist thad vera hvort ed er ad gerast núna. Thannig nú verdum vid ad nýta tækifærid og byrja upp á nýtt. Hvad med thad thótt einn og einn sægreifi færi ad grenja. Hættum ad drepast úr peningagrædgi og hjálpumst ad til ad lifa thetta af!
Hausverkur (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 01:07
Selja landsvirkjun til útlanda.....þá getum við haldið áfram að bruðla með erlenda gjaldmiðla næstu 20-30 árin eða svo...
Magnús Geir Guðmundsson (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 01:40
Jahérna... Hvað er "Ál" annað en gjaldeyrisaukandi auðlind?
VIRKJA þær auðlindir sem við eigum og skapa hér stöðugleika aftur, það hefur sýnt sig að það geti ekki allir lifað af hlutabréfaviðskiptum eins og menn héldu hér fyrir nokkrum mánuðum/árum... Veiða fisk, framleiða rafmagn og selja til fyrirtækja sem skapa verðmæti.. Þetta er ekkert flókið...
Hvar er fólkið núna sem er á móti virkjunum og stóriðju? Var það bara inn í gær?
Á ekki orð...
Leifur (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 03:41
Það er nokkuð ljóst að svona risa virkjanir og álver setja efnahagslífið hér á hliðina. Það verður að vanda það hvernig við nýtum auðlyndir okkar. Ef hér væri olía væri það ekki góð hagfræði að dæla henni allri upp á einu tveimur árum. Við mundum jú lifa flott þessi tvö ár en hvað svo. Eins er þetta með fiskinn. Nú vilja allir auka veiðina til að redda okkur en hvað ef við klárum eða veikjum stofnana svo lítð veiðist næstu ár.
Við verðum að fara þannig með auðlyndir okkar að þær séu nýttar í tenglsum við efnahagsumhverfið þannig að þær viðhaldi hæfilegum vexti og séu líka tiltækar þegar börn og barnabörn okkar þurfa á þeim að halda.
Magnús Helgi Björgvinsson, 3.10.2008 kl. 09:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.