Leita í fréttum mbl.is

Er Kaupþing komð með allan gjaldeyrisforða Seðalabankans

Fannst þetta furðulegt að sama dag eða á svipuðum tíma og tilkynnt er um að stjórnvöld tilkynna um dramatískar aðgerðir til að bjarga Íslandi hreinlega frá glötun með tilheyrandi skerðingum á lífskjörum og hugsanlegu gjaldþroti banka, þá kemur í ljós að Kaupþing hefur fengið lánað sem svarar til upphæðar sem nemur öllum gjaldeyrisvarasjóð okkar eins og hann var fyrir helgi. Finnst það ekki traustverðugt  að það skildi ekki tilkynnt heldur þurftu fréttamenn að heyra það frá heimildum sem og sem það lenti óvart í frumvarpsdrögum.

Mér finnst þegar að ráðamenn eru að hvetja þjóðina til að standa saman þurfi þeir að upplýsa okkur um svona stór mál.

Það er líka hæpið að telja veð í banka í Danmörku trygg veð núna í bankakreppu. Maður hvað skeður t.d. ef þessi danski banki fer í þrot? Eru þetta þá tapaðir peningar?

Eins þegar að Landsbankinn í Bretlandi tilkynnir viðskiptavinum að Íslenska ríkið tryggi allar inneignir þeirra á þessum Icesave reikningum. Hvað á það að fyrirstilla?


mbl.is Staða Kaupþings býsna góð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta er komið út í algera vitleysu, það þarf að stoppa þetta lið alt saman áður en það steypir okkur til glötunar!

Guðmundur Ásgeirsson, 6.10.2008 kl. 23:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband