Leita í fréttum mbl.is

Ég verð nú bara að segja: Anskotans aumingjar.

Ég geri mér fyllilega grein fyrir að það er erfitt ástand hjá þeim líka. En mennirnir eru nú svo upplýstir að þeir hljóta að gera sér grein fyrir að Ísland er að berjast fyrir lífi sínu.  Og hvernig má það vera að þeir horfa upp á örbanka á Íslandi koma og opna hávaxtareikninga á þeirra markaði og fylgjast ekki betur með en þetta.

Eins þá vissu þeir um ofurskuldir bankanna hjá okkur því þeir neituðu okkur um aðstoð á grundvelli þessi í sumar.

Af hverju voru þessir menn ekki snjallari í sumar þegar þeir sáu að þessir reikningar hlytu að valda vandamálum og komu á viðræðum við okkur og bankana um að á einhvern hátt yrðu innistæðurnar minnkaðar og dregið úr þessari starfsemi. Þetta ættu nú Bretar að kunna.

En vilja þeir heldur að Ísland verið gjaldþrota og greiði þá bara ekki neitt af þessum skuldum. Þeir virðast vera að reyna það með gjörðum og yfirlýsingum. Þeim vanta kannski landið til að eiga trygg olíuréttindi á svæðinu milli þeirra og okkar Hatton Rockall eða hvað það heitir. Og ætla kannski að kaupa landið úr þrotabúinu.

Þeir verða bara að sætta sig við að fyrst björgum við okkur og síðan tökumst við á við önnur vandamál.  

PS. horfði á Sky news áðan og þar var fólk að velta þessu fyrir sér. Þar rataðsit einum satt orði í munn þegar hann sagði: Hvernig datt fólki og meira að segja opinberum sjóðum að að leggja inn fé í sjóð sem rekinn er af þjóð sem er minni en meðal borga í Englandi.


mbl.is Sendiherra kallaður á fund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband