Leita í fréttum mbl.is

Hvert fóru peningarnir?

Afsakið fávísi mína. En ég er að velta fyrir mér einu. Þ.e. hvert fóru þessar innistæður á IceSave reikninum. Nú lagði fólk þarna inn peninga, sem bankinn notar væntanlega í að lána áfram til að ávaxta þá. Reyndar fyrir minn smekk ætti að skilda banka til að geyma hluta þessara peninga í öruggum bréfum.

En nú spyr ég í hvað fóru þessir peningar? Eru þeir gufaðir upp eða hvað? Eru þeir kannski bundnir í lánum til fyrirtækja eða einstaklinga og af hverju er fólk þá að tala um að þeir séu tapaðir? Eru þeir kannski bundnir í Íslenskum fyrirtækjum og þau geti ekki borgað? Geri mér grein fyrir að þessi lán eru væntanlega til lengri tíma og ekki hægt að sækja peningana strax en það er bara allt annað en að þessir peningar séu horfnir. Ef svo væri gæti þjóðin innheimt á móti útgjöldum nú vegna þessara innistæðna í framtíðnni.

Ef þeir eru horfnir í hvað fóru þeir þá?


mbl.is Samkomulag náðist við Holland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hef velt þessu mikið fyrir mér. Þaðer einungis talað um innistæður isl bankanna en hvað með útlán. Nú er vitað aðþessir bankar sem störfuðu í Bretlandi höfðu heimild til að lána út 7 - 8 sinnum meira en þeir höfðu í innistæðum.

Hvar eru útlánin, hvað mikið geta þau greitt af kröfum innistæðueiganda. Er þetta ekki eitthvað sem Geir Hardi áað upplýsa?

Stefan (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 18:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband